top of page

Box er íþrótt þar sem tveir einstaklingar eigast við hnefunum einum saman og reyna að koma sem flestum löglegum höggum á hvorn annan.

 Ólympískir hnefaleikar fara fram á upphækkuðum palli og eru einu hnefaleikar sem eru leyfðir á Íslandi. Keppt er í 3 lotum í áhugamannaboxi en allt að 15 lotum í atvinnumannaboxi. Stig eru gefin fyrir hvert hreint högg og dómarar dæma yfirleitt þann sem skorar flest stig sigurinn.

 KO eru að sigra með rothöggi. TKO er þegar andstæðingurinn er sleginn niður og stendur ekki upp innan 10 sekúndna eða ef andstæðingur getur ekki haldið áfram vegna meiðsla eða þreytu og er þá dæmdur úr leik eða þegar þjálfari kastar handklæði sínu inní hringinn.

 Ólöglegt högg er þegar andstæðingur greiðir leikmanni högg neðan beltis og er þá rekinn úr leik.

Box

bottom of page