top of page

Karate er bardagaíþrótt sem snýst aðalega um sjálfsvörn og að vita hvernig á að verja sig í sérstökum ástandi. 

 Karate er kept en það er bara að sýna sig og sá sem getur gert það betur vinnur lotur, það eru aðeins 3 lotur í karate. 

 Það er líka barist í karate og til að fá stig þarftu að setja sem flest högg á andstæðingu á aðeins 3 mínútum. Karate er mest allt að verja sig frá höggum andstæðings og sparka eða kíla þegar þú hefur tíman í það sem er oftast aðeins 2 sek. 

Karate

bottom of page