top of page

Skylmingar er bardagaíþrótt þar sem til að tapa er þegar sverð andstæðings snertir þig. Það er bara hægt að fá stig þegar þú potar í andstæðing ekki þegar sverðið "sker" andstæðing

 Ef andstæðingar snertast á sama tíma er talið stig sem er í betri skylmingar stellingu, ræðst á hraðar eða að sá sem stýrir ferðinni af sverðinu betur. Andstæðingar byrja þegar dómari segir: "En-garde, Pret, allez"

 Einn leikur eru í 3 umferðir og hver umferð er 3 mín, ef þetta er 3 á móti 3 er það 9 umferðir og 3 mín.

Skylmingar

bottom of page