top of page

Glíma er þegar 2 andstæðingar berjast oftast á stórri mottu og reyna að ná hvor öðrum í óþæginlega stellingu, það er bannað að berja, kíla eða sparka. Það er nokkuð líkt MMA þar sem þú átt að taka andstæðinginn í taki og þú þarft að halda honum í 10 sekúndur eða þegar hann slær sig út, þú mátt ekki sleppa takinu annars tapar þú og hinn andstæðingurinn fær stigið.

 Fagleg glíma eða að öðru nafni WWE er allt annað þar sem engar reglur eru og er bara fyrir að láta fólk hafa gaman og hljæga af þeim. Það er búið að vera til lengi en sést lítið í dag vegna keppendur meiðast illa víst það er verið að kasta borði í þeim og hoppa ofan á þau frá 2 metrum upp.

Glíma (Wrestling)

bottom of page